16/08/2024
Frábær tvöföld sýningarhelgi að baki 🇮🇸🎉
Víðigerðis átti góðu gengi að fagna með fjóra voffa að þessu sinni. Súper stolt af þeim öllum en þó sérstaklega gaman hve feðgunum Pedro & Leo gekk vel 🎉
Hjartans þakkir elsku Freyja, Julia Hlin og Hrönn fyrir að sýna fyrir okkur, eins og alltaf stóðuð þið ykkur óaðfinnanlega ❤️ og Eyrún Eva og Marius fyrir að fylgjast með úr fjarlægð að þessu sinni og peppa okkur áfram 🥰 Ég fékk líka aðstoð frá þeim Ásta Margrét & Alexandra Björg í úrslitum í ræktunarhóp, TAKK stelpur, aussie fer þeim einkar vel 😁svo ekki sé minnst á besta minn Kristmundur sem var blikkaður á síðustu stundu inn í hring að sýna sína ræktun ❤️ Hann og krakkarnir eiga risa stóran þátt í öllu sem þessu hundastússi fylgir, þetta gerist sannarlega ekki af sjálfu sér, takk elsku þið öll ❤️Takk elsku Kristín fyrir hjálpina og til hamingju með Sunset 🥰 og elsku Rebekka og Ómar fyrir að hugsa svona vel um hann Leo og Eyrún fyrir að þjálfa hann frá grunni🐶❤️
🇮🇸 Double Show weekend 🇮🇸
Víðigerðis took 4 dogs to the rings this time, Pedro, Leo, Kara & Freyja 🐶
🇮🇸Saturday 10.08.2024
☀️Nordic show☀️
Judge: Tracey Douglas from Ireland
☀️ISCh Cau Fosca Show Me The World “Pedro” 2nd in champion class with Excellent, CK, R.NCAC and ended up as 2nd best male 🎉
☀️Víðigerðis Loco Leonardo “Leo” 1st in open class with Excellent, CK & ended up as 4th best male🎉
☀️ISCh ISJCh Víðigerðis Kristalnótt “Kara” 3rd in champion class with Excellent 🎉
☀️ISJCh Víðigerðis Gersemis Gyðja “Freyja” 1st in intermediate class with Excellent & CK🎉
🇮🇸Sunday 🇮🇸
🏳️🌈International show🏳️🌈
Judge: Erna Sigríður Ómarsdóttir,
The BEST MALE of the day 💥
✨ISCh Cau Fosca Show Me The World “Pedro” 1st in champion class with Excellent, CK, his first CACIB and ended up as BOS🎉
✨Víðigerðis Loco Leonardo “Leo” 1st in open class with Excellent, CK & ended up as 3rd best male🎉
✨ISCh ISJCh Víðigerðis Kristalnótt “Kara” 3rd in champion class with Excellent 🎉
✨ISJCh Víðigerðis Gersemis Gyðja “Freyja” 1st in intermediate class with Excellent & CK🎉
❤️BOB Breeders group with honorary prize❤️
Super thankful, happy & proud with the results 🥰☀️❤️ We had such a great time in good company of friends & family✨❤️
All our dogs are powered by Eukanuba Ísland & Acana á Íslandi Petmark ehf. Heildverslun & groomed with Fraser Essentials & Chris Christensen á Íslandi🐶
Congratulations to all the winners🎉